Hundarnir á bænum

Hér á bænum eru þrír hundar. Það eru tveir Border Collie vinnuhundar, þeir Tinni og Garpur. Svo er það sparihundurinn Askur.

Advertisements