Hestarnir okkar

Hrossin okkar eru 16 talsins, aðallega okkur til skemmtunar og svo notaðir við smalamennskur. Við höfum ekki verið að standa mikið í ræktun, yngsta heimaræktaða hrossið er fætt 2012.

Faldur, Drífa, Stormur, Glóð, Þula, Morfeus, Myrra, Gná, Brigit, Völva, Galsi, Gneisti, Geisli, Sómi, Pegasus og Kaldi.

 

 

 

 

 

 

Advertisements