“Neðst til hægri er Þórarinn Benjamínsson Efri-Hólum, síðar Laxárdal, afi Þorláks Stefánssonar, Svalbarði. Þórarinn lærði húsgagnasmíði hjá Ólafi Briem í Grund í Eyjafirði. Ólafur í Dal hét eftir honum. Kona Þórarins var Vilborg Sigurðardóttir. Systir hennar var Ingunn Sigurðardóttir, móðir Magnúss Stefánssonar (Örn Arnarson). Myndin var tekin af Jóni Dalmann sem starfaði á Seyðisf. f. alda”