Ljóð

img_0291
Flautafell

Ljóð

Skrifað upp 15.jan 2016 af Aldísi Gunnarsdóttir, úr verkefnabók Vigdísar Sigurðardóttur frá skólaárum hennar á Löngumýri

 

 

Við skulum vinar augum sjá

Vonina  lífsins bjarta.

Engann slíka auðlegð á

Sem umrenningsins hjarta.

 

Förumannsins liggur leið

Langt um veg ógreiðan.

Að honum rétta ýmsir sneið

Mun auðnast að sjá hann reiðan?

 

Lífið hefur lund hans kennt

Að láta ei orðin særa,

Þótt margan hafi manninn hent

Meiðyrðin helzt  að læra.

 

Vini látum víðan geimi

Vefja okkur örmum

Gott mun svo að halda heim

Með huganum frjálsum, vörmum.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s