Velkomin á nýju heimasíðuna okkar
Hún er í vinnslu en verður vonandi orðin alveg glæsileg áður en við vitum af
Við heitum Aldís Gunnarsdóttir og Einar Guðmundur Þorláksson og búum á Svalbarði í Þistilfirði. Við erum fjárbændur, með 611 kinda bú, 16 hross og þrjá hunda.
Skrollið hér aðeins neðar til að sjá nýjustu bloggfærslurnar, youtube rásina okkar (ekki mikið á henni ennþá) og fleiri upplýsingar. Einnig er hægt að finna bloggið í flipanum hér fyrir ofan ásamt fleiru áhugaverðu .